top of page
AÐ MIÐLA MÁLUM
Uglur
Hvað er Ugla?
Ugla er samþætting fjögurra námsgreina; íslensku, ensku, samfélagsfræði og upplýsinga- og tæknimennt. Það eru sex uglutímar í viku og yfir skólaárið eru 9 uglur. Í uglu læra nemendur um allskonar hluti eins og um sögu svarta, hvernig á að skrifa heimildaritgerð, stjórnmál og margt fleira.
bottom of page